Velkomin(n) inn á rafrænt umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga.
Frestur til að skila inn umsóknum vegna keppnisferða ársins 2024 
er til miðnættis 13. janúar 2025.
Umsóknarsvæðið er opið til innsláttar. Hægt er að vinna með hverja umsókn allt árið með því 
að vista en geyma það að senda umsóknina í gegnum kerfið þar til árið er yfirstaðið.
Vefslóðin sem verður til þegar umsókn er stofnuð í kerfinu hvert ár, og send er til tengiliðar 
við stofnun, gildir sem lykill að umsókninni. Geymið hana því vel!



Ef vefslóðin glatast, vinsamlegast sláðu viðeigandi netfang í reitinn hér fyrir neðan og slóðin verður send um hæl.
Vefslóðin verður einungis send á það netfang sem upprunalega var gefið upp í umsóknarferlinu.
netfang :